Ókeypis heimsending.
31 Products
Prospex vísar í „pro-specs“ og er lína sem stendur undir nafni þegar kemur að köfun, hraða og könnun. Prospex eru praktísk og áreiðanleg, hvort sem það er í vatni, lofti eða á landi.
Seastar eru sportleg kafaraúr, gerð fyrir dýpi – og skrifstofuvinnuna.
I.N.O.X. úrin er sterkur félagi sem fylgir þér í virkum lífsstíl, frá rimmu á íþróttavellinum til snöggra hitabreytinga – úr sjóðandi saunu í ísbað.
Maverick eru kafaraúr sem una sér jafn vel í djúpunum – og heita pottinum.
Samtals: kr.180.000
Þú getur fengið þetta sent ókeypis!
Skoða körfuKlára kaup
Michelsen 1909 - Hafnartorgi:Mán-fös: 10-18Lau: 11-16Michelsen - Kringlan:Mán-fös: 10-18:30Lau: 11-18Sun:12-17Heyrðu í okkur 511-1900