Brúðarskart

Þegar kemur að stóra deginum er mikilvægt að báðir aðilar séu sáttir með bæði sjálf sig og alla umgjörðina. Sérfræðingar okkar hafa því sett upp þennan lista með sérvöldum skartgripum sem þeim þykir passa vel fyrir giftingar, með blöndi af silfri og gylltu/gulli og armböndum, eyrnalokkum og hálsmenum.

Að sjálfsögðu eru sjálfir giftingarhringarnir svo það mikilvægasta. Þar sérhæfum við okkur í glæsilegu úrvali hringa frá Gucci í Link to Love línunni.

Verið velkomin til okkar og fáið persónulega þjónustu frá sérfræðingum okkar sem aðstoða við að finna rétta skartið.

Frábærir giftingarhringar. Mismunandi form og áferðir einkenna línuna, sem þú getur sérsniðið eftir þínu höfði með því að raða saman hringum, armböndum, eyrnalokkum og hálsmenum í mismunandi þykktum, málmum og eðalsteinum. Á brúðkaupsafmæli eða við stærri tilefni má fagna áfanganum t.d. með því að bæta við hringinn. Smelltu hér til að skoða allt úrvalið í Link to Love.

CARAT* London

Gucci Fine Jewellery

Lotus