Riviera-línan var hönnuð árið 1973 og einkennist af auðþekktum tólfhyrndum úrkassa sem sameinar glæsileika og sportlegan stíl.
Baume & Mercier Riviera 36 Quartz
Original price was: kr.615.000.kr.553.500Current price is: kr.553.500.
Á lager
Vörulýsing
Úrkassi: 36mm – 44 demantar (0,18ct) – stál
Úrverk: Rafhlaða – svissneskt
Vatnsvörn: 50M
Skífa: Hvít perlumóðir – dagsetning hjá kl 3 – vísar
Gler: Safírgler
Keðja: Stál – flýtifesting (auðveld óla- og keðjuskipti án verkfæra) – þrefaldur öryggislás
Ábyrgð: Tveggja ára





