Betri gerðin af beinleiðniheyrnartólum með LED-ljósum og hleðslubanka. Hönnuð fyrir örugg ævintýri – alla daga, í öllum veðrum.
Suunto Wing 2 Black
kr.32.000
Á lager
Vörulýsing
Bættu tónlist við ævintýrið

Bættu tónlist við ævintýrið

Við elskum hljóðið í náttúrunni – en stundum er lífið bara betra með tónlist.
Með opinni hönnun, LED ljósum, rafhlöðuendingu upp að 12 klst og auka 24 klst í hleðslubankanum er Suunto Wing fullkomin leið til að sameina bæði.
Opin, svo þú heyrir í náttúrunni


Opin hönnunin gerir þér kleyft að hlusta á tónlist samtímis og þú heyrir í umhverfinu. Í stað hefðbundinna heyrnartóla sitja Suunto Wing á kjálkabeininu svo eyrnagangurinn er opinn svo þú getir sýnt aðgát í náttúrunni og borginni.
Tónlist á þínum forsendum


Suunto Wing 2 skilar ríkri, hágæða hljóðupplifun sem breytir erfiðum brekkum í gæðastundir og löngu hlaupi í hugleiðslu á ferð. Öflugur hljóðnemi er hannaður til að draga úr vindhljóði upp að 30 km/klst, svo þú getir notið símtala á ferðinni.
Vatnsheld, rykheld, ævintýraheld


Reyndu á mörkin þín án þess að hafa áhyggjur af búnaðinum. Suunto Wing 2 eru hönnuð til að vera áreiðanleg í öllum aðstæður og þola svita, regn og ryk. Þetta er frelsi til að æfa eins og þú vilt, öryggið að vita að heyrnartólin þín eru gerð til að standast álagið.
Hlaða minna, hlusta meira


Með næga rafhlöðu fyrir margra daga ferðir og ultra-viðburði. Suunto Wing 2 hannað til að endast jafn lengi og þú, svo þú getur skipulagt ævintýrið vitandi að Wing 2 heldur það líka út.
Snjallari ljós fyrir öruggari æfingu


Snjöll LED ljós Wing 2 tryggja að þú sjáist vel. Ljósin bregðast við hreyfingu þinni – blikka í takt við skrefin og blikka þegar þú athugar bílaumferðina – fyrir aukið öryggi.
Handfrjálsar skipanir


Haltu þínum takti. Handfrjálsar skipanir gera þér kleift að skipta um lag eða svara símtali án þess að fikta við hnappa. Eitt einfalt kink eða hrist er nóg til að viðhalda takti, hraða og fókus á æfingunni.
Nýttu alla möguleika heyrnartólanna með Suunto appinu


Tengdu heyrnartólin við Suunto appið til að sérsníða upplifunina fyrir þig. Þar geturðu fínstillt hljóðstillingar, stillt snjall-LED-ljósin og náð í hugbúnaðaruppfærslur. Þú getur líka tengt þau við Suunto úrið þitt og fengið endurgjöf á æfingunni í rauntíma beint í eyrun og fengið mælingar eins og hringtíma (e. lap time), heildarvegalengd og tíma, og meðalhraða.
Vörulýsing & tæknilegar upplýsingar

Stærð: | 103 x 126 x 47,6 mm |
---|---|
Þyngd: | 35 g |
Efni: | Sílikon + Títaníum |
Hvað er í öskjunni? | Suunto Wing 2 heyrnartól, hleðslukapall, hleðslubanki, Suunto geymslupoki |
Tæknilegar upplýsingar
Almennt
Case material: | Silicone + Titanium Alloy |
---|---|
Weight | 35 g / 1.16 oz |
Firmware upgradable | Já |
Water resistance | IP66 |
Battery type | rechargeable lithium-ion |
Battery Charge Time | Headphones:≤1h Powerbank:≤1.5h |
Music only play time | ≧12H, Used with powerbank: ≧36H (60% volume, using SBC format to play ‘Hotel California’) |
Þolmörk
Operating temperature | -20° C to +60° C / -5° F to +140° F |
---|---|
Storage temperature | -20° C to +60° C / -5° F to +140° F |
Recommended charging temperature | 0° C to +45° C / +32° F to +113° F |
Tengingar
NFC | Já |
---|---|
Smartphone compatibility | Most common models supported |
Compatible with Suunto app | Já |
Software updates from cloud | Já |
Bluetooth | 5.6 |
Bluetooth Range | > 10m |
Supported Audio Formats | A2DP, AVRCP, HFP, HSP |
Supported Audio codec | SBC, APTX Adaptive |
Dual device connection | Já |
Hátalari
Size | L24.2mm*W15.1mm*H6.2mm |
---|---|
Impedance | 6Ω±15% |
Frequencyrange | 20Hz~20kHz |
Sensitivity | 117dB@1kHz -10dBFS |
T.H.D | <5% 300HZ-4kHz |
Hljóðnemi
S/N Ratio | 62.5dB |
---|---|
Sensitivity | -38dB(1kHz) |
Frequencyrange | 100Hz~10KHz |
Meiri upplýsingar
Skífulitur | |
---|---|
Efni | |
Stærð | |
Eiginleikar | |
Úrverk | |
Steinar | |
Litur steina | |
Demantastærð | |
Box og pappír | |
Árgerð | |
Vöruflokkar | |
Vatnshelt | |
Ól / Keðja | |
Kyn |