Suunto Race 2 Wave Blue

kr.87.000

Race er hinn fullkomni félagi fyrir öll þau sem stefna að bætingum í hraða og vegalengd.

Á lager

SKU: SS051242000 Vöruflokkar: , , Brand:

Vörulýsing

Háskerpu AMOLED skjár

Uppfærð og léttari hönnun

Ítarleg þjálfun og daglegar virkni­mælingar

115+ íþróttaforrit

Ókeypis landakort, endurbætt leiðsögn

Allt að 22 daga rafhlöðuending

Háskerpu AMOLED skjár

Ítarleg þjálfun og daglegar virkni­mælingar

Ókeypis landakort, endurbætt leiðsögn

Uppfærð og léttari hönnun

115+ íþróttaforrit

Allt að 22 daga rafhlöðuending

Suunto Race er besta heilsuúrið frá Suunto og besta AMOLED heilsuúrið fyrir peninginn frá hvaða framleiðanda sem er…

The5krunner

Skjárinn er skýr, gæðin traust, og verðið mjög freistandi.

TechRadar

Suunto Race er ótrúlega mikið úr fyrir peninginn. Það er algjörlega þess virði að skoða það ef þú ert að leita að úri, sérstaklega fyrir leiðsögn á ferðinni.

Meta Endurance

Fyrir þau sem vilja einfalt úr með hæðarmæli, loftvog eða áttavita og GPS sem virkar vel, er þetta frábær kostur.

GearLab

AMOLED skjárinn er frábær, rafhlöðuendingin ótrúlega góð í prófunum mínum og GPS nákvæmnin ofanjarðar mjög góð.

DC Rainmaker

Hannað fyrir þau metnaðarfullu

Fyrir fólk sem æfir af ásetningingi, fyrir framnistöðu þegar mest á reynir.

Hvort sem þú stefnir á fjallstind, undirbýrð þig fyrir keppni eða nýtir dýrmætan tíma úr dagsins önn, þá er Suunto Race 2 hið fullkomna æfinga- og keppnisúr sem hjálpar þér að ná þínum besta árangri.

Hannað fyrir þau metnaðarfullu

Fyrir fólk sem æfir af ásetningingi, fyrir framnistöðu þegar mest á reynir.

Hvort sem þú stefnir á fjallstind, undirbýrð þig fyrir keppni eða nýtir dýrmætan tíma úr dagsins önn, þá er Suunto Race 2 hið fullkomna æfinga- og keppnisúr sem hjálpar þér að ná þínum besta árangri.

Græja sem er jafn góð og hún er falleg

Góð hönnun snýst ekki aðeins um útlit, heldur að bæta frammistöðu þína. Þess vegna gerðum við AMOLED-skjáinn stærri og bjartari – svo auðveldara sé að lesa gögn og fylgja korti á augabragði, jafnvel í lágu ljósi.

Nýhannað úrbakið gerir hjartsláttarmælingar enn nákvæmari. Útkoman? Betri og öflugri æfinga­upplifun.

Þynnra og léttara en áður

Stærri og bjartari AMOLED skjár

Nákvæmari hjartsláttarmælingar

Ótrúleg rafhlöðuending

Þegar þú stendur á ráslínunni er rafhlöðuendingin það síðasta sem þú ættir að hafa áhyggjur. Þess vegna er Suunto Race 2 búið einni endingarlengstu rafhlöðu í sínum flokki og betrumbættu hleðslutengi. Æfðu og kannaðu á þínum forsendum, full(ur) sjálfstrausts um að úrið endist alla leið – og lengra.

Þjálfun

55 klst

Performance-hamur, mesta GPS nákvæmni (multi-band)

200 klst

Tour-hamur, lægri GPS nákvæmni, hjarsláttarmælingar slökktar

Hversdagsleg notkun

16 dagar

Daglegar hjartsláttarmælingar, skjár kveikir á sér þegar þú lyftir úlnliðnum

22 dagar

Slökkt á hjartsláttarmælingum, skjár kveikir á sér þegar þú lyfir úlnliðnum

Fyrir hlaupin þín - og meira

Hreyfing er verkefni allt árið um kring. Með 115+ íþróttaforritum er Race 2 þinn félagi í öllu frá utanvegahlaupum og skíðum til fjallahjólreiða og sjósunds.

Hvaða íþrótt sem þú stundar, þá tryggir endurbættur vélbúnaður og betrumbættur algóryþmi sem besta nákvæmni. Þannig geturðu haldið réttu álagi og fengið nákvæmari mynd af þjálfunarálaginu, hvar sem æfingin fer fram.

115+ æfingaforrit

Æfingaplön

Suunto ZoneSense fyrir rauntíma álagsmælingar

Kort sem þú getur treyst á

Með ítarlegum og ókeypis „offline“ kortum og afar nákvæmu tvírása GPS er Suunto Race 2 þinn leiðsögumaður, líka án nettengingar.

Settu upp leiðir í Suunto-appinu, undirbúðu þig fyrir landslagið í rauntíma með Climb Guidance, og notaðu Heatmaps til að finna vinsælar leiðir (nú, eða forðast þær). Farðu út fyrir þín mörk með því öryggi að þú finnur alltaf leiðina til baka.

Kort sem þú getur treyst á

Með ítarlegum og ókeypis „offline“ kortum og afar nákvæmu tvírása GPS er Suunto Race 2 þinn leiðsögumaður, líka án nettengingar.

Settu upp leiðir í Suunto-appinu, undirbúðu þig fyrir landslagið í rauntíma með Climb Guidance, og notaðu Heatmaps til að finna vinsælar leiðir (nú, eða forðast þær). Farðu út fyrir þín mörk með því öryggi að þú finnur alltaf leiðina til baka.

Úr og þjálfari

Hámarkaðu hverja æfingu og náðu þínum besta árangri með sérsniðnum ráðleggingum frá Suunto Coach. Hugbúnaðurinn greinir þróun í þjálfunarálagi, endurheimt og framförum og gefur skýra endurgjöf, bæði í úrinu og í Suunto appinu.

Upplifðu úr sem aðlagast æfingunum þínum, líkamsstarfseminni og mismunandi hreyfingu eftir árstíma.

Sérsniðnar upplýsingar og endurgjöf

Snjallari þjálfun með Suunto Coach

Æfingaplan

Úr sem þróast með þér

Metnaðurinn stendur ekki í stað og úrið þitt ætti ekki heldur að gera það. Suunto Race 2 er með hraðari vélbúnaði og verulega auknu minni af einni lykilástæðu: til að tryggja að það sé tilbúið fyrir það sem fram undan er, fullt af nýjum eiginleikum og hugbúnaðaruppfærslum.

Í samvinnu við sífellt stærri hóp samstarfsaðila, eins og Strava og TrainingPeaks, er Race 2 hannað til að vaxa og þróast með þér.

300+ tengd forrit

Sístækkandi fjöldi forrita

Betri vélbúnaðir, stærra minni

24/7 stuðningur við virkar lífsstíl

Race 2 var hannað fyrir þau sem leggja sig fram dag eftir dag og styður þig í þjálfun, endurheimt og daglegu lífi.

Með daglegum virkni- og svefnmælingum, algjörlega sérsníðanlegu viðmóti, ásamt tilkynningum og áminningum, fylgir þetta úr þér í hverju skrefi.

24/7 stuðningur við virkar lífsstíl

Race 2 var hannað fyrir þau sem leggja sig fram dag eftir dag og styður þig í þjálfun, endurheimt og daglegu lífi.

Með daglegum virkni- og svefnmælingum, algjörlega sérsníðanlegu viðmóti, ásamt tilkynningum og áminningum, fylgir þetta úr þér í hverju skrefi

Gerðu meira með Suunto appinu

Gríðarlegur fjöldi korta

Skipuleggðu og greindu leiðina með aðstoð þrívíddarkorta, „heatmaps“, upplýsinga um yfirborð vega eða snjóflóðahættukorti.

Sérsniðnar æfingar

Búðu til sérsniðna æfingu og leið í appinu og fáðu endurgjöf í rauntíma frá Suunto úrinu.

Training Zone

Sjáðu samantekt um álagið við þjálfun, endurheimt og framfarir í Training Zone og fáðu leiðsögn frá gervigreindarþjálfara Suunto.

SuuntoPlus™

Náðu í ókeypis öpp fyrir hlaupið eða hjólaferðina, tengdu úrið og appið við önnur tæki og fáðu innsýn í æfinguna í rauntíma með SuuntoPlus™ Guides.

Samstarfsaðilar

Nýttu þér einhver þeirra yfir 200 appa samstarfsaðila okkar og byrjaðu að keppa á Strava eða þjálfaðu með plani frá TrainingPeaks.

Vörulýsing & tæknilegar upplýsingar

Stærð:49 x 49 x 12.5 mm
Þyngd:76 g
Glerhringur:Stál
Gler:Safír
Úrkassi:Pólýamíð styrkt með glertrefjum (e. glass fibre reinforced polyamide)
Ól:Sílikon
Hvað er í öskjunni?Suunto Race 2, hleðslukapall, leiðarvísir

Tæknilegar upplýsingar

Almennt

Bezel material:Stainless steel
Glass material:Sapphire crystal
Case material:Glass fibre reinforced polyamide
Strap material:Silicone
Weight76 g / 2,68 oz
Wrist sizes:125-175 mm (accessory strap -215 mm)
Strap width:22 mm
Integrated wrist heart rate
Customizable watch faces
Touch screen lock
Touch display
Color display
Vibration alert
Water resistance100 m
Battery typerechargeable lithium-ion
Firmware upgradable
Time, date
Alarm clock
Dual time
Automatic timekeeping
Countdown timer
Stopwatch timer
LanguagesEN, CS, DA, DE, ES, FI, FR, IT, JA, KO, NL, NO, PL, PT, RU, SV, TR, HE, ZH*, TH*, ZHTW*

*aðeins á úrum framleiddum fyrir Kína
BacklightLTPO AMOLED
Always-on display
Configurable backlightautomatic brightness
Button lockduring exercise
Display size1,5″
Display typematrix
Display resolution466 x 466
Automatic daylight saving time
Metric and imperial units
Battery indicatorpercentage / icon
Automatic firmware updates over the air
Blood oxygen

Tengingar

Connectivity (between devices)Bluetooth
Compatible with Suunto app
Phone notifications on the watch
Media controls on watch
Send predefined replies to incoming messages from watchAndroid only
Compatible with online sports communitiesStrava, TrainingPeaks and more
Watch software updates from cloud
Automatic over the air software updates
Smartphone compatibilityMost common models supported

Áttaviti

Digital compass
Tilt compensation
Direction scaledegrees / mils
Needlenorth indicator
Compass accuracy
Compass resolution
Declination correction

Þolmörk

Operating temperature-20° C to +55° C / -5° F to +130° F
Storage temperature-20° C to +55° C / -5° F to +130° F
Recommended charging temperature0° C to +45° C / +32° F to +113° F

Rafhlöðuending

Intelligent charge reminders
Daily use: Smartwatch modeup to 18 days
Daily use: Standby time mode onlyup to 30 days
Training: All-Systems GNSS mode + Multi-Bandup to 55h
Training: All-Systems GNSS mode + Single-Bandup to 65h
Training: Power saving GNSS modesup to 200h

Daglegt líf - 24/7

Virknismælingar

Step counter
Calories burned
Activity targetssteps, calories
Activity history
Calorie burn rate and heart rate during daily activities
Daily minimum heart rate tracking

Svefnmælingar

Sleep duration
Bed times
Time awake
Deep sleep
Average and minimum heart rate during sleep
Light sleep
REM
HRV from sleep
Sleep quality

Streita & endurheimt

Daily resource level
Stress and recovery status
HRV measurement

Útivist

GPS og leiðsögn

Hæðarmælir

Barometric altitude
GPS altitude
Combined GPS and barometric altitude (FusedAlti™)
Altitude in daily mode
Altitude acclimation with blood oxygen
Total ascent/descent
Vertical speed
Automatic alti/baro profile
Log recording rate1 s
Resolution1 m
Range-500 – 9999 m

Veður

Sunrise/sunset times
Storm alarm
Sea level pressure
Automatic alti/baro profile
Temperature
Temperature display range-20° C to +55° C / -5° F to +130° F
Temperature resolution1° C / 1.5° F
Pressure resolution1 hPa
Altitude graph shown in exercise summary

Æfingar

Aðlögunarhæfar þjálfunarleiðbeiningar

Intensity and duration based real-time guidance during workout

Lotuþjálfun (interval training)

Interval guidance during training
Setup intervals
Structured intervals

Hjartsláttur

Heart rate measured from wrist
Heart rate belt compatibilityBluetooth HR belts
RR intervalwith Suunto Smart Heart Rate Belt & Suunto Smart Sensor
Heart rate in beats per minute
Records heart rate in swimming
Heart rate graph in real time
Real-time average heart rate
Calories
Peak Training Effect
Personal heart rate zones
Fitness level (VO2max)
Lactate threshold detection
Recovery time

Álag í þjálfun

Logbook with exercise details
Exercise summary with lap details
Training load with totals by sport
Training logbook for long term overviews

Endurheimt

Training based recovery time
Feeling stored after training to watch

Deila með öðrum & endurupplifun

Exercise rating and commenting
Exercise sharing to social media
Follow other members and get feedback via activity stream

Hraði og vegalengd

Cadence based speed and distance
GPS speed and distance
Chrono
Foot POD supportBluetooth Smart
Manual laps
Analysis of pace, speed graphs and tracks on the map

Sérhæfðar íþróttir

Fjölsport (multisports)

Multisport exercise summary on watch
Change sport mode during exercise
Preconfigured multisport modes
Post-analysis of multisport exercise by sport

Hlaup

Running pace
Suunto FusedSpeed™
Snap to route
Running power
SuuntoPlus™ Ghost runner
Foot POD calibrationautomatic
Lap table in watch and Suunto app
Average, max, lap pace in real time
Interval guidance with running pace/heart rate/distance

Hjólreiðar

Cycling speed
Average speed in real time
Bike POD with speed/cadence supportBluetooth Smart
Bike power meter supportBluetooth Smart
Bike Power (W), average and maximum (with power sensor)Bluetooth Smart
Bike Lap and Lap Maximum Power (with power sensor)
Real-time lap table with avg HR, avg power and avg speed
Interval guidance with power/speed/heart rate

Sund

Pool swim pace and distance
Openwater swim distance
Records heart rate in swimming
Swimming time by pool length, lap, total
Swimming stroke rate, count and type
Stroke efficiency (SWOLF)
Automatic intervals
Interval lap table

Íþróttaforrit

Customizable sport modes and displays
Graphical displays in sport modes
Pre-installed sport modes on watch> 95
SuuntoPlus™

Köfun

Fríköfun

Depth meter for snorkeling10 m

Meiri upplýsingar

Skífulitur
Efni

Stærð

Eiginleikar

, , ,

Úrverk

Steinar
Litur steina
Demantastærð
Box og pappír
Árgerð
Vöruflokkar
Vatnshelt

Kyn

,

Ól / Keðja