Presage línan heiðrar japanska handverkskúnst og hönnun. Þau eru fáguð og henta vel til daglegrar notkunar – og við sparilegri tilefni.
Seiko Presage Classic Series ‘Shiracha’ – Limited Edition
kr.194.000
Á lager
Vörulýsing
Tímalausri fegurð Japans er fagnað í nýju Classic Series úrunum sem sækja innblástur í japanskt handverk. Áferð skífunnar líkir eftir silki sem hefur verið notað í Japan í árþúsund í skreytingar og klæði. Þessi skífa nefnist „shiracha“, eftir brúnleitum lit sem var vinsæll á Edo tímabilinu.
Þetta úr er búið uppunni (e. upcycled) leðuról, úr vandlega völdum afgangsafskurðum sem féllu til við skóframleiðslu. Leðrið kemur frá REGAL, rótgrónum og virtum japönskum skóframleiðanda. Með því að nýta verðmætið í þessum afskurðum fær efnið nýtt líf í formi ólar.
Úrkassi: 40mm – stál & brúnbronslitur bezel
Úrverk: Sjálftrekkt – 6R55 með 72 tíma power reserve
Vatnsvörn: 100M
Skífa: Brún – vísar
Gler: Rispufrítt safírgler – speglunarvörn
Ól: Leður
Ábyrgð: Tveggja ára
Meiri upplýsingar
Skífulitur | |
---|---|
Efni | |
Stærð | |
Eiginleikar | |
Úrverk | |
Steinar | |
Litur steina | |
Demantastærð | |
Box og pappír | |
Árgerð | |
Vöruflokkar | |
Vatnshelt | |
Kyn | |
Ól / Keðja |