Í gegnum tíðina hefur Longines verið förunautur frumkvöðla á landi, sjó og í lofti. Í dag sækir Longines innblástur frá dýrðardögum flugsins fyrir þetta háloftaúr en uppfyllir öll tæknileg skilyrði nútímans.
Longines Spirit
kr.445.000
Á lager
Vörulýsing
Úrkassi: 37mm – stál
Úrverk: Sjálftrekkt – L888.4 (COSC) með 72 stunda power reserve
Vatnsvörn: 100M
Skífa: Silfurlituð – áfestir stafir – vísar
Gler: Safírgler
Keðja: Stál – tvöfaldur öryggislás
Ábyrgð: Fimm ára
Meiri upplýsingar
Skífulitur | |
---|---|
Efni | |
Stærð | |
Eiginleikar | |
Úrverk | |
Steinar | |
Litur steina | |
Demantastærð | |
Box og pappír | |
Árgerð | |
Vöruflokkar | |
Kyn | |
Ól / Keðja |