Hér færðu mestu fágunina og gæðin frá Junghans. Úr í Meister-línunni standa fyrir þýska handverkslist í sinni tærustu mynd.
Junghans Meister Handaufzug
kr.247.000
Á lager
Vörulýsing
Úrkassi: 37,7mm – stál
Úrverk: Handtrekkt – svissneskt
Vatnsvörn: 50M
Skífa: Blá – vísar
Gler: Safírgler – speglunarvörn
Ól: Leður
Ábyrgð: Tveggja ára






