Úrin í Formula 1
Það er augljóst að það er góður bisness fyrir úraframleiðendur að tengja sig við akstursíþróttir og hraðann sem þeim fylgir. Eftirsóttasta og þekktasta skeiðklukkuúr (e. chronograph) heims er [...]
Heimsókn í Undraland Gucci
Gucci og úr Það er auðvelt að ráðast að jafn stóru merki og Gucci. Kannski liggur það vel við höggi, sem einn stærsti leikmaðurinn á tískusviðinu, oft með [...]
Watches & Wonders 2022: Mín uppáhalds úr
NÝ SÝNING Watches & Wonders er ekki beint ný af nálinni, en áður var hún sýning fyrir merki undir Richemont samsteypunni (Cartier, Montblanc, IWC, o.fl.) undir öðru nafni. [...]
Úrið sem breytti leiknum
Áttundi áratugurinn var erfiður fyrir svissneska úraframleiðendur, sem fram að því (og reyndar eftir það líka) höfðu verið leiðandi í framleiðslu úra. Árið 1969 kom fyrsta quartz úrið [...]
Öll úrin á The Carters plötunni EVERYTHING IS LOVE
Jay Z er þekktur úraáhugamaður. Hans áherslur liggja þó í talsvert ólíkum úrum, en t.d. áherslur Claptons. Jay Z vill hafa úrin sín skrautleg. Stór og með demöntum. […]
Úrin hans Claptons
Maðurinn Ég ólst upp við það að Eric Clapton væri í guðatölu. Frank Michelsen, sem flestir þekkja sem úrsmiðinn en ég sem pabba, var ekki lengi að troða […]