Chelsea línan er hugsuð sem hversdagslínan frá CARAT*. Hún er nútímaleg og lætur lítið fyrir sér fara, en býður samt upp á að blanda saman ólíkum skartgripum úr línunni; til að passa við þinn einstaka, persónulega stíl.
CARAT Lokkar Paloma hoops
kr.46.000
Á lager
Vörulýsing
Efni eyrnalokka: Gullhjúpað silfur & zirkonia
Stærð: ø3,5cm
Einstök smellulæsing tryggir að lokkarnir opnist ekki.
Meiri upplýsingar
Kyn | |
---|---|
Ól / Keðja |