Hampton-línan snýst um tímalausan glæsileika. Einkennandi, ferhyrndur kassinn, innblásinn af Art Deco, er auðþekkjanlegur og eru úrin fullkomin fyrir hvert tækifæri.
Baume & Mercier Hampton 43 Automatic
kr.443.000
Væntanlegt í byrjun nóvember.
Vörulýsing
Úrkassi: 28 x 43mm – stál
Úrverk: Sjálftrekkt – svissneskt með 38 tíma power reserve
Vatnsvörn: 50M
Skífa: Hvít – vísar
Gler: Safírgler
Ól: Leður (krókódíll) – flýtifesting (auðveld óla- og keðjuskipti án verkfæra)
Ábyrgð: Tveggja ára