Starfsmannagjafir

Fjölbreytt úrval vöruflokka

Hvort sem þú ert að leita að jólagjöf fyrir allan starfsmannahópinn eða fagna starfsafmæli stakra starfsmanna, starfslokum eða verðlauna vel unnin störf, færðu gjöfina hjá okkur.

Gott úrval

Við bjóðum upp á gott úrval af úrum, snjallúrum, bakpokum og töskum, hnífum og heimilisilmum. Vörur fyrir hvert tilefni.

Breitt verðbil

Þú finnur breitt verðbil hjá okkur, þvert yfir vöruflokka. Við bjóðum einungis vörur í hærri gæðaflokkum.

Merkingar

Úr, ferðatöskur eða hnífar með merki fyrirtækis og nafni starfsmanns. Kannaðu möguleikana með okkur.

Sérkjör

Fyrirtæki njóta sérkjara þegar þau versla starfsmannagjafir hjá okkur. Hafðu samband og fáðu tilboð.

Gjafakort

Með alla þessa vöruflokka er hægt að gefa starfsfólkinu valið, með gjafakortum bæði á pappír eða í veski í síma.

Hafðu samband

Hafðu samband

Hægt er að hafa samband hér að neðan, í tölvupósti eða í síma 511-1905.

Fáðu tilboð

Fáðu tilboð

Við svörum þér hratt og örugglega.

Taktu ákvörðun

Taktu ákvörðun

Sjáðu hvað við höfum að bjóða, tilboðin eru ekki bindandi fyrir þig.

Við höfum vörurnar til

Við höfum vörurnar til

Það er betra að hafa samband fyrr en seinna, þar sem lagerinn er breytilegur.

Við pökkum inn og afhendum vörurnar

Við pökkum inn og afhendum vörurnar

Við erum mjög góð í að pakka inn fallegum gjöfum.

Yfir 110 ára reynsla

Við erum sérfræðingar í úrum

Það breytir því ekki að hjá okkur færðu jólagjafir fyrir starfsfólk eða gjafir fyrir einstaka starfsmenn við stærri tilefni. Með glæsilegt úrval úra, skartgripa, heimilisilma, taskna og bakpoka og hnífa erum við með eitthvað fyrir alla. Við getum sett saman pakka fyrir þitt fyrirtæki eða þú getur gefið starfsfólki valið með gjafakorti.

Við viljum heyra frá þér

Hafðu samband

Please enable JavaScript in your browser to complete this form.
Netfang
Úr, snjallúr, töskur og bakpokar, heimilisilmir, hnífar, gjafakort.